Það er sjálfsagt og eðlilegt að rætt sé um gjaldtöku af hinum ýmsu auðlindum frá einum tíma til annars og undan því eiga ...
Fyrsta gullið úr grænlenskri gullnámu, sem Íslendingar standa fyrir, er komið úr gullkvörninni. Eldur Ólafsson, stofnandi og forstjóri málmleitarfélagsins Amoroq, segir þetta ólýsanlega tilfinningu ef ...
Kappræður formanna flokkanna fara fram hér á Stöð 2 strax að loknum fréttum.
Grænlendingar fagna í dag nýjum alþjóðflugvelli í Nuuk en áður hafði flugvél Isavia gert flugprófanir á nýju flugbrautinni. Það var svo um miðjan dag sem Airbus-breiðþota Air Greenland, flaggskip græn ...
Fylgi flokkanna tveggja sem hafa haft afgerandi forystu í skoðanakönnunum undanfarnar vikur dalar í nýjustu könnun Maskínu.
Austurríki og Ungverjaland fóru vel af stað á EM kvenna í handbolta en fyrstu þremur leikjum mótsins er lokið.
Samfylking og Viðreisn leiða áfram skoðanakannanir á fylgi flokkanna fyrir alþingiskosningarnar. Spennan magnast fyrir ...
Finnur Ingi Einarsson hefur verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga samstarfskonu eiginkonu sinnar. Það ...
Samkeppniseftirlitið hefur sektað Festi hf. um 750 milljónir vegna samkeppnislagabrota í tengslum við samruna félagsins og N1 hf. Fólust brotin í því að Festi virti ekki skilyrði sem gerð voru í sátt ...
Margir flokkar tala nú fyrir því að eina leiðin til að rétta af húsnæðismarkaðinn sé að brjóta land. Það hljómar mjög vel í ...
Sextán ára drengur sem er grunaður um að hafa stungið sautján ára stúlku til bana á Menningarnótt hefur verið ákærður fyrir ...
Ég er stolt af íslenskri ferðaþjónustu. Hún er ekki aðeins mikilvægur burðarás í efnahagslífi okkar, stærsta sjálfsprottna ...