Samninganefndir Kennarasambands Íslands, ríkis og sveitarfélaga hafa setið á samningafundi í Karphúsinu frá því klukkan níu í ...
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir endurnýjunarkostnað við Seðlabankann í samræmi við tilboð og að ekki sé um ...
Festi hf., móðurfélag Elko, Krónunnar, N1 og Lyfju, hefur gert sátt við Samkeppniseftirlitið þar sem fyrirtækið viðurkennir ...
Knattspyrnukonan Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir snýr aftur í lið Stjörnunnar fyrir næsta keppnistímabil og hefur skrifað undir ...
Farið verður fram á framlengingu gæsluvarðhalds yfir karlmanni í tengslum við andlát konu á sjötugsaldri í Breiðholti í ...
Embætti ríkissaksóknara vill að Hæstiréttur hafi síðasta orðið þegar kemur að máli Steinþórs Einarssonar sem var sýknaður í ...
Á morgun klukkan 14 verða leiðtogakappræður í beinni útsendingu frá Hádegismóum, höfuðstöðvum Morgunblaðsins. Í upphafi ...
Trent Alexander-Arnold er tilbúinn að byrja stórleik helgarinnar fyrir Liverpool gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni ...
Rannsókn lögreglunnar á árásarmáli á Vopnafirði í október þar sem maður er grunaður um alvarlega líkamsárás gagnvart ...
Dregið hefur verulega úr landsigi umhverfis Svartsengi á áttunda degi eldgossins á Sundhnúkagígaröðinni. Í ...
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er enn í 70. sæti heimslista FIFA sem kynntur var í dag. Ísland færist því ekki um ...